Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.