Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Pokasjóður styrkir Sýndarveruleikadrauma um 1.000.000 kr.

Góðvild styrktarsjóður og Virtual Dream Foundation munu á þessu ári gefa amk 10 langveikum eða fötluðum börnum sýndarveruleikadraum og ætlar …

Lesa meira

Ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem stendur fötluðum til boða

Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það …

Lesa meira

„Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“

Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu …

Lesa meira