Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Cover for Góðvild
Góðvild

Góðvild

2 Likes

Stjórn Góðvildar skipa:
Ásdís Arna Gottskálksdóttir
Ragnheiður Erla Hjaltadóttir
Ægir Finnbogason
Framkvæmdastjóri Góðvildar er:
Sigurður Hólmar Jóhannesson

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
3 days ago

Klettaskóli stóð sig ótrúlega vel í ár eins og fyrri ár 🥰 ... See MoreSee Less

Klettaskóli stóð sig ótrúlega vel í ár eins og fyrri ár 🥰
6 days ago

Þú átt ekki að þurfa að grátbiðja um aðstoð

#játakkMóðir drengs sem lést eftir áralanga baráttu við krabbamein segir mikilvægt að grípa foreldra langveikra barna betur og fyrr. Foreldrarnir séu undir miklu álagi, standi vaktina allan sólarhringinn og séu margir hverjir að bugast.
... See MoreSee Less

Þú átt ekki að þurfa að grátbiðja um aðstoð 

#játakk
Load more