Barátta fyrir
bættum hag.
Verkefni
Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.
Hjálparlína Góðvildar
Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.
Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.
Góðvild
Stjórn Góðvildar skipa:
Ásdís Arna Gottskálksdóttir
Ragnheiður Erla Hjaltadóttir
Ægir Finnbogason
Framkvæmdastjóri Góðvildar er:
Sigurður Hólmar Jóhannesson
Þessir þættir eru svo ótrúlega yndislega fallegir og upplýsandi ❤️
Við mælum 1000% með þeim 👌
... See MoreSee Less
Við minnum á átakið JÁ TAKK og undirskriftarlistann sem fylgir átakinu
#játakk Hlaðvarpið 4 vaktin
... See MoreSee Less
“Ef þetta væri kerfi í flugumferðarstjórn, sem ég þekki vel, þá væru flugslys daglegt brauð.
Enginn myndi sætta sig við það.
En í heilbrigðiskerfinu á Íslandi er þetta orðið eðlilegt ástand og það kostar foreldra heilsuna, fjölskyldur sambandið og börnin lífsgæði.”
#játakk Hlaðvarpið 4 vaktin
... See MoreSee Less

Sigurður Hólmar skrifar: Fjórða vaktin – Raunveruleiki foreldra langveikra og fatlaðra barna - DV
www.dv.is
Sigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Á mánudag sat ég málþing Umhyggju um fjórðu vaktina. Það er vel við hæfi að staldra aðeins við og r...
Vel gert hjá Söru Rós ❤️
#játakk Hlaðvarpið 4 vaktin
... See MoreSee Less

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna - DV
www.dv.is
Sara Rós Kristinsdóttir hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna 2025 fyrir ómetanlegt framlag til fræðslu og valdeflingu fólks með ADHD og aðstandendur þeirra. Sara Rós tók á móti hvatn...
Þú átt ekki að þurfa að grátbiðja um aðstoð
#játakkMóðir drengs sem lést eftir áralanga baráttu við krabbamein segir mikilvægt að grípa foreldra langveikra barna betur og fyrr. Foreldrarnir séu undir miklu álagi, standi vaktina allan sólarhringinn og séu margir hverjir að bugast.
... See MoreSee Less

