Fréttir

 • Símatími Góðvildar

  Símatími Góðvildar er 09-12 mánudaga til fimmtudaga Síminn er 7715700
 • Góðvild heitir á Ásdísi Örnu og Bumbuloní

  Góðvild styrktarsjóður heitir á Ásdísi Örnu Gottskálksdóttur 500.000 kr. nái hún að safna 250.000 kr. fyrir góðgerðarfélagið Bumbuloní á Hlaupastyr...
 • Ásdís Arna Gottskálksdóttir - Formaður Góðvildar

  Ásdís Arna Gottskálksdóttir, formaður Góðvildar. Ásdís er stofnandi góðgerðafélagsins Bumbulóní sem hún stofnaði árið 2015 í minningu sonar síns, B...
 • Sigurður Hólmar Jóhannesson - Gjaldkeri Góðvildar

  Sigurður var einn af stofnendum AHC samtakanna árið 2009 en dóttir hans, Sunna Valdís, er eini íslendingurinn sem er greind með Alternating Hemiple...
 • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir - Ritari Góðvildar

  Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, ritari Góðvildar, Árnína er einnig stjórnarformaður Rannsóknarsjóðs í minningu Helenu Matthíasdóttur en tilgangur ...