Boðberar Góðvildar

Boðberar Góðvildar eru einstaklingar sem bera hag langveikra og fatlaðra barna fyrir brjósti

Boðberar Góðvildar deila málefnum langveikra og fatlaðra barna á sínum samfélagsmiðlum og tala máli hópsins í sínu nærumhverfi