Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Ráðgjöfin getur verið varðandi þjónustu inn á heimilið eða við umönnun barnanna. Einnig getur ráðgjöfin verið varðandi réttindamál eða sálgæslu.

Hjálparlínan er stuðningur við fjölskylduna og okkar markmið að bæta lífsgæði barnsins og fjölskyldunnar.

Vefpóstur Hjálparlínunnar er: hjalparlina@gmail.com