Verkefni Góðvildar
Góðvild kemur að ýmsum verkefnum en þau helstu eru:
Spjallið með Góðvild - Vikulegir þættir á Vísir.is
Hjálparlína Góðvildar - Hjúkrunarfræðingur aðstoðar fjölskyldur langveikra barna
Hagsmunahópur Góðvildar - Hagsmunabarátta í umsjá foreldra langveikra barna
Beinir styrkir - Góðvild styrkir önnur góðgerðarfélög
Gjafastyrkir - Góðvild styrkir sérskóla, Barnaspítalann, sambýli, skammtímavistanir og fleiri með gjöfum sem nýtast börnunum.
Myndbandastyrkir - Góðvild setur saman myndbönd fyrir verkefni sem vantar sýnileika og hjálpar þeim að ná árangri.