Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Cover for Góðvild
Góðvild

Góðvild

2 Likes

Stjórn Góðvildar skipa:
Ásdís Arna Gottskálksdóttir
Ragnheiður Erla Hjaltadóttir
Ægir Finnbogason
Framkvæmdastjóri Góðvildar er:
Sigurður Hólmar Jóhannesson

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Það er frábært að risafélög eins og Bónus séu að styrkja góðgerðarmál en 50 milljónir á 5 árum fyrir svona stórt félag er ekki mikið þegar að litil góðgerðarfélög aðeins með sjálfboðaliða gera mun meira ..Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um yfir 50 milljónir króna á síðustu fimm árum. ... See MoreSee Less

Það er frábært a

Í nýjasta þætti 4.vaktarinnar með Auði Ákadóttir sem er formaður Einhverfusamtakanna - Einhverf sjálf og foreldri einhverfra barna

Mælum mikið með að hlusta á Auði en i þessum þætti talar hún um sína reynslu, upplifun og líðan sem foreldri barna sem eru með skóla kvíða
... See MoreSee Less

Bumbuloni heldur áfram að úthluta styrkjum til fjölskyldna langveikra og fatlaðra barna og bæta þannig samfélagið í minningu Björgvins Arnars ❤️

Ásdís Arna Gottskálksdóttir Bumbuloni
... See MoreSee Less

Load more