Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Cover for Góðvild
Góðvild

Góðvild

2 Likes

Stjórn Góðvildar skipa:
Ásdís Arna Gottskálksdóttir
Ragnheiður Erla Hjaltadóttir
Ægir Finnbogason
Framkvæmdastjóri Góðvildar er:
Sigurður Hólmar Jóhannesson

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
1 day ago

Í tilefni af alþjóðlega CP deginum þá birtum við þetta skemmtilega myndband sem Þórdís Yurie gerði til að útskýra sjúkdóminn 🥰 ... See MoreSee Less

Video image
2 days ago

Kæru vinir Góðvildar,

Á hverju ári höldum við í Góðvild í heiðri eina af okkar dýrmætustu hefðum – Árlega jólagjöf Góðvildar ❤️

Hún felst ekki í pökkum eða gjöfum, heldur í gleði, hlýju og samveru 👨‍👩‍👧‍👦

Við sannfærum sjálfa jólasveinana um að leggja leið sína á sérstaka staði þar sem börn og ungmenni með fötlun eða langvarandi veikindi dvelja – í skólum, frístundum, hvíldarinnlögnum og öðrum kærleiksrýmum ❤️

Þetta eru augnablik sem skilja eftir sig djúp spor – bæði hjá börnunum og jólasveinunum sjálfum. Bros, faðmlög og stundir þar sem tíminn stoppar – það er raunveruleg jólagjöf 🎁

Ef þú vilt styðja þetta verkefni og leggja okkur lið þá máttu deila þessu gleðiverkefni og við erum þér innilega þakklát 🙏

Saman getum við tryggt að enginn gleymist um jólin 🎄

Sendu okkur póst á godvild@godvild.is með upplýsingum um stað, stund og fjölda barna 📨

Með kærleikskveðju
Góðvild ❤️
... See MoreSee Less

Kæru vinir Góðvildar,

Á hverju ári höldum við í Góðvild í heiðri eina af okkar dýrmætustu hefðum – Árlega jólagjöf Góðvildar ❤️

Hún felst ekki í pökkum eða gjöfum, heldur í gleði, hlýju og samveru 👨‍👩‍👧‍👦

Við sannfærum sjálfa jólasveinana um að leggja leið sína á sérstaka staði þar sem börn og ungmenni með fötlun eða langvarandi veikindi dvelja – í skólum, frístundum, hvíldarinnlögnum og öðrum kærleiksrýmum ❤️

Þetta eru augnablik sem skilja eftir sig djúp spor – bæði hjá börnunum og jólasveinunum sjálfum. Bros, faðmlög og stundir þar sem tíminn stoppar – það er raunveruleg jólagjöf 🎁

Ef þú vilt styðja þetta verkefni og leggja okkur lið þá máttu deila þessu gleðiverkefni og við erum þér innilega þakklát 🙏

Saman getum við tryggt að enginn gleymist um jólin 🎄

Sendu okkur póst á godvild@godvild.is með upplýsingum um stað, stund og fjölda barna 📨

Með kærleikskveðju
Góðvild ❤️
3 days ago

JÁ TAKK 🌈
Við betra aðgengi 💎
.
.
.
.
.
#játakk #godvild #4.vaktin # lífsstefna #Mannréttindi #aðgengi #jöfntækifæri #góðvild #betrasamfélag #samfélag #samfélagfyriralla #fyrirallaJÁ TAKK 🌈

Við betra aðgengi 💎
.
.
.
.
.
#játakk #godvild #4.vaktin # lífsstefna #mannréttindi #aðgengi #jöfntækifæri #góðvild #betrasamfélag #samfélag #samfélagfyriralla #fyriralla
... See MoreSee Less

JÁ TAKK 🌈
Við betra aðgengi 💎
.
.
.
.
.
#játakk #godvild #4.vaktin # lífsstefna #mannréttindi #aðgengi #jöfntækifæri #góðvild #betrasamfélag #samfélag #samfélagfyriralla #fyriralla
3 days ago

Frá stofnun árið 2016 hefur Góðvild Styrktarsjóður haft það að markmiði að styrkja og styðja fjölskyldur sem glíma við veikindi eða fötlun

Verkefnin hafa öll sameiginlegt markmið – að bæta lífsgæði, veita upplýsingar, skapa tengsl og gleði 😄

Góðvild hefur einnig verið rödd fjölskyldnanna, veitt stjórnvöldum aðhald og beitt sér fyrir því að réttindi langveikra og fatlaðra barna séu virt og efld

Hérna er fréttabréf Góðvildar frá 2016 - 2025 ❤️
... See MoreSee Less

Frá stofnun árið 2016 hefur Góðvild Styrktarsjóður haft það að markmiði að styrkja og styðja fjölskyldur sem glíma við veikindi eða fötlun 

Verkefnin hafa öll sameiginlegt markmið – að bæta lífsgæði, veita upplýsingar, skapa tengsl og gleði 😄

Góðvild hefur einnig verið rödd fjölskyldnanna, veitt stjórnvöldum aðhald og beitt sér fyrir því að réttindi langveikra og fatlaðra barna séu virt og efld 

Hérna er fréttabréf Góðvildar frá 2016 - 2025 ❤️
3 days ago

Virkilega upplýsandi greinSara á sjálf barn sem var utan skólaúrræðis í næstum eitt ár. ... See MoreSee Less

Virkilega upplýsandi grein
4 days ago

Viljum við betri stuðning fyrir börn?
#játakk

Hlaðvarpið 4 vaktin
Lífsstefna
... See MoreSee Less

Viljum við betri stuðning fyrir börn?
#játakk

Hlaðvarpið 4 vaktin 
Lífsstefna
Load more