Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

„Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona“

„Þetta er það leiðinlega og erfiða í þessu,“ segir Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur um biðlistana eftir að komast að á …

Lesa meira

Safnaðist fyrir hjólastólahjóli á 3 dögum

Fjölskylda Karenar Ingu og Góðvild stóðu að söfnun fyrir hjólastólahjóli sem Karen Ingu hefur dreymt um að fá. Því miður …

Lesa meira

„Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“

Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann …

Lesa meira