Boðberar Góðvildar eru góðviljaðir einstaklingar sem vilja bæta samfélagið með því að bera út góðvild í sínu nærumhverfi
Það eina sem þú þarft að gera er að deila stöku sinnum greinum eða myndböndum Góðvildar á þínum samfélagsmiðlum
Það sem við þurfum frá þér er að fá að nota mynd af þér á heimasíðunni okkar undir síðunni Boðberar Góðvildar
Ef þú ert tilbúin að vera Boðberi Góðvildar þá væri frábært af fá mynd af þér senda á godvild@godvild.is
Takk fyrir að gerast Boðberi Góðvildar