Hagsmunahópur Góðvildar

Hagsmunahópur Góðvildar er hópur foreldra langveikra barna sem vinna að því að gæta hagsmuna langveikra og fatlaðra barna og vekja athygli á þörfum þeirra og aðstæðum.