Góðvild heldur áfram samstarfi við Arnarskóla og hérna er kynning á skólanum sem Góðvild framleiddi.
Arnarskóli er einstakur skóli á Íslandi fyrir margra hluta sakir en hann er til dæmis opin allt árið um kring sem skiptir gríðarlegu máli fyrir langveik börn sem þola illa breytingar.
Þetta er eitthvað sem er vonandi framtíðin í sérskólum.
Endilega deilið sem víðast og kynnum Arnarskóla og góða starfið sem er unnið þar.