Góðvild heimsótti Móaflöt, skammtímavistun, í vikunni og færði þeim spjaldtölvur fyrir börnin sem koma þangað í vistun.
Móaflöt er að vinna frábært starf en þeim vantaði tilfinnanlega spjaldtölvur til að stytta börnunum stundir en tölvurnar virka líka sem þroskaleikföng.