Hvað er Duchenne?

Ægir er 8 ára og hann er greindur með Duchenne Muscular Dystrophy sem er vöðvarýrnunarsjúkdómur.

Mamma hans Hulda Björk Svansdóttir berst eins og ljónynja svo Ægir fái meðferð sem stöðvar framgang sjúkdómsins. 

Hún segir okkur hérna frá Duchenne og hvernig sjúkdómurinn lýsir sér og þróast. 

Ágústa Fanney vann myndbandið fyrir Góðvild