Góðvild þarf á þínum stuðningi að halda

Góðvild styrktarsjóður þarf á þínum stuðning að halda ❤️

Góðvild vill tryggja að langveik börn á Íslandi og fjölskyldur þeirra fái þá þjónustu og þann stuðning sem þau þurfa á að halda.

Við yrðum þakklát ef þú deilir myndbandinu